Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt gagnasvæði
ENSKA
European data space
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í orðsendingu sinni frá 19. febrúar 2020 um evrópska gagnaáætlun (Evrópsku gagnaáætlunina) lýsti framkvæmdastjórnin sýninni um sameiginlegt evrópskt gagnasvæði, þ.e. innri gagnamarkað þar sem hægt væri að nota gögn óháð því hvar í Sambandinu þau eru geymd, í samræmi við gildandi lög, sem gæti m.a. verið lykilatriði fyrir hraða þróun gervigreindartækni.

[en] In its communication of 19 February 2020 on a European strategy for data (the European strategy for data), the Commission described the vision of a common European data space, meaning an internal market for data in which data could be used irrespective of its physical storage location in the Union in compliance with applicable law, which, inter alia, could be pivotal for the rapid development of artificial intelligence technologies.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/868 frá 30. maí 2022 um evrópskt stjórnskipulag gagna og um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/1724 (gerðin um stjórnskipulag gagna)

[en] Regulation (EU) 2022/868 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on European data governance and amending Regulation (EU) 2018/1724 (Data Governance Act)

Skjal nr.
32022R0868
Aðalorð
gagnasvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira